SORG
Hann Adam Týrando var svakalega veikur.
Hann veiktist 24.ágúst, og við fórum með hann beint uppá dýralæknastofu.
Honum var gefið vatn í æð, því hann var þurr, og við vorum að reyna að bjarga honum með því að gefa honum barnamauk í sprautu og svoleiðis.
Hann fékk flog aftur og aftur. Það var hrillingur að horfa á dýrið vera svona.
Við vorum í sambandi við dýralækni alla helgina.
29. ágúst, kl um 11-12 fégg hann smá flog, svo hætti það og hann stökk þá í sama augnarbliki uppí loftið og bara alveg brjálaður í svona 3. sekúntur. svo hentist hann í gólfið (hann var í búrinu) ,og hálfstirnaðu upp, (ég hélt að hann væri bara dáinn) en það var það verra ,, hann var það ekki alveg.
Hann hálfhvaldist, Unnur hélt um hann svo hann mundi róast.
Við hringdum á dýralæknavaktina, kl. 12 um nóttina.
Og fórum með hann til hennar uppí Kaupang, (óóótrúlega ómótstæðilega yndislegar mannsekjur sem vinna þar) og þurftum að láta bara svæfa hann svo hann mundi ekki hveljast lengur. Honum líður samt betur núna, hann er hjá ungunum sínum, og Grími núna
Flokkur: Bloggar | 30.8.2006 | 19:39 (breytt kl. 19:39) | Facebook
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.