Halló.
Kanínan mín var ólétt, en hún var svo ung og lítil, að hún gat ekki komið þeim út úr sér. :(
Við fórum með hana til dýralæknis, og hann sagði að hún væri svo lítil, að það þurfti að gera keysaraskurð á henni :'( .
Og það var gert, og hún lifði sem betur fer sjálf, en ungarnir voru bara 2. og risa stórir , og þeir dóu.
Og þeir voru svo miklar krúsídúllur :'(
En.
Ég er svo fegin að Esmí mín lifði.
Núna verðum við að hafa hana á barnamauki..
Það er svo krúttlegt að það er ekki eðlilegt.. Ég gaf henni svona úr sprautu og hún var að lepja það og svo æj..það var svo sætt..
En jæja.
Hún er með stóran skurð á maganum eftir alla aðgerðina.
Ég ætla að gefa henni verðlaun víst hún fékk ekki ungana sína heilbrigða (ætla að byggja leikkastala handa henni og Adam )
.
Hún var líka alveg ferlega dugleg í aðgerðinni og þessu öllu saman.
Miðað við hvað hún er ung og lítil !!!
Og Adam er svo stór (pabbinn) .
!
Allt of stór fyrir hana Ezmeröldu.
En það var afmælisveisla í fyrradag hjá mér (hélt uppá afmælið seinna en daginn sem ég átti það).Annalísa frænka mín var hjá mér líka.
Hún varð eftir hér þegar hún og fjölskyldan var hér í stútentaveislunni hennar Unnar sem var núna 17. jún.
Kanínan mín var ólétt, en hún var svo ung og lítil, að hún gat ekki komið þeim út úr sér. :(
Við fórum með hana til dýralæknis, og hann sagði að hún væri svo lítil, að það þurfti að gera keysaraskurð á henni :'( .
Og það var gert, og hún lifði sem betur fer sjálf, en ungarnir voru bara 2. og risa stórir , og þeir dóu.

Og þeir voru svo miklar krúsídúllur :'(
En.
Ég er svo fegin að Esmí mín lifði.
Núna verðum við að hafa hana á barnamauki..

En jæja.
Hún er með stóran skurð á maganum eftir alla aðgerðina.
Ég ætla að gefa henni verðlaun víst hún fékk ekki ungana sína heilbrigða (ætla að byggja leikkastala handa henni og Adam )

Hún var líka alveg ferlega dugleg í aðgerðinni og þessu öllu saman.
Miðað við hvað hún er ung og lítil !!!
Og Adam er svo stór (pabbinn) .
!
Allt of stór fyrir hana Ezmeröldu.
En það var afmælisveisla í fyrradag hjá mér (hélt uppá afmælið seinna en daginn sem ég átti það).Annalísa frænka mín var hjá mér líka.
Hún varð eftir hér þegar hún og fjölskyldan var hér í stútentaveislunni hennar Unnar sem var núna 17. jún.
Flokkur: Bloggar | 25.6.2006 | 17:15 (breytt kl. 17:15) | Facebook
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.